Fjalla-Bensi

Fjalla-Bensi (Benedikt Sigurjónsson) var frægur fyrir eftirleitir sínar fyrir jól. Hann hafði með sér hundinn Leó og forystusauðinn Eitil. Aðventa eftir Gunnar Gunnarsson byggir á frásögnum um þetta. Við köllum húsbílinn Fjallabensa, einfaldlega vegna þess að hann er af gerðinni Mercedes Benz og við höfum gaman af því að fara á fjöll og gjarnan á skíðum.