Fleira skemmtilegt: við hittum Petru Majdič þegar við vorum að sækja skó fyrir Völu. Hún er algjör nagli eins og þig getið lesið um hér: Petra Majdič – Wikipedia
Hún knúsaði okkur bara og var hin almennilegasta. Við tókum ekki selfie, enda ágætlega háttvís bæði tvö.
Við hittum líka Gígju Björnsdóttur og hún lét okkur hafa miða á keppnina á morgun. Hún hefst kl. 12:30 að staðartíma. Gígja er með rásnúmer 75 og startar 13:07:30