Við erum í þessum fornfræga víngerðarbæ. Hér hafa fundist fornminjar, t.d. vínskipið. Það var endurgert og liggur hér bundið við bryggju. En líka þessi sena sem sýnir “Lady of the house at her morning toilet”. Þetta er sérlega gott dæmi um þýskt skipulag. Hún notar nefnilega tímann til að fá hárgreiðslu og speglar sig í leiðinni.