Móseldalur

Nú erum við á húsbílastæði í Naumagen-Dhron. Allt tipp topp nema helst innfæddir. Swisslendingar við hliðina á okkur, alveg ágætir. Þjóðverjarnir gera ekki annað en ganga um með hundkvikindi til að láta þau skíta. Hér sést ekki barn, fyrir utan Kötlu og Björn sem koma aftur í fyrramálið. Við erum með hjólastatív í skottinu og erum með racerana með okkur. Hjóluðum 52.6 km. Ég var í 66° bol og var auðvitað heilsað á íslanski af hóteleiganda. Hann og hans kona voru búin að vera að þvælast hér í 8 ár á húsbíl þegar þeim datt í hug að kaupa hótel og veitingahús í Bernkastel. Við Margrét fundum stað til að kaupa – Gästehause Margret – í sama bæ.

Katla