Kaupángur

Mér hefur alltaf þótt þetta skrítið orð. Í Svíþjóð voru bæir þrennskonar. Stapelstaðir höfðu einkarétt á verslun við útlönd, svo komu Uppstaðir og loks Kaupángar. Þetta hefur ekkert með “angre” eða eftirsjá að gera, en kannski er ég sá eini sem fékk þá flugu í höfuðið. Við förum stundum afar þægilega leið þegar við verslum útlent dót, ég ætla ekkert að auglýsa hana hér, en þetta er algjör lúxus! Þannig áskortnaðist mér þessi myndavél um daginn. Ég er rétt að byrja að læra á hana, fjölhæf og skemmtileg græja!