Katla og klifur-Björn

Það er viðeignadi að klifra í Chamonix. Ætla að reyna að setja smá myndband hér fyrir neðan, en ekki víst að netið dugi til þess. Þau sýndu bæði mikla hæfileika og foreldrarnir að rifna úr stolti 🙂