Battle of Verdun

Við erum að ferðast um Frakkland og höfum tekið eftir nokkrum mjög stórum grafreitum og fjöldagröfum. Skoðum einn þann strærsta í gær þar sem 35,000 frakkar eru grafnir og 14,000 þjóðverjar í í næsta reit. Það voru svakalegir bardagar við Verdun-sur-Mause (þar sem við erum) í byrjun fyrri heimssstyrjaldarinnar þar sem 714,231 hermenn létu lífið á tæpu ári. Það eru því aðeins um 7% þeirra sem hvíla þarna og létust um 70,000 í hverjum mánuði. Mest voru þetta drengir og kornungir menn. Það er hræðilegt að sagan er nú að nokkru leyti að endurtaka sig austar í Evrópu. Krossarnir snúa bak í bak og þeir sem voru múhameðstrúar (ófrjálsir menn frá Afríku?) hafa annarskonar trúarleg tákn yfir sinni gröf.

Battle of Verdun – Wikipedia