Auka nótt í húsbílnum

Sumum dettur ýmislegt í hug. Við gistum með Kötlu og Birni í húsbílnum við Ameríska kirkjugarðinn þar sem hermenn sem féllu í 2. heimstyrjöld eru grafnir. Þar eru ótrúlega margir krossar – rúmlega 5000. Við áttum samt skemmtilegt kvöld, fórum í hjólatúr, elduðum og sváfum svo vel í bílnum.

Luxembourg Amerian Cementery